29.7.2009 | 11:40
Af hverju óháðir?
Skyldi engum hafa dottið í hug að eigendur þessa sjóðs þ.e. sjóðfélagar sjálfir eigi að minnsta kosti meirihluta stjórnarmanna? þegar þessir peningar hafa verið greiddir í sjóðinn samkvæmt samningum og lögum þá eru þeir eign okkar launþega og atvinnurekendum eða stéttarfélögum kemur ekki rassg... við hvað gert er með þá.
Meira vægi óháðra fulltrúa í sjóðnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Bragi Sigurðsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.