Jón og séra Jón

Ég er að spá í það að núna þegar við erum í mikilli geðshræringu yfir því sem gerðist í Borgarahreyfingunni þar sem einn flokksmaður bar það á annan að hann gengi ekki heill til skógar hvað geðið varðar, þá virðist einginn hafa brugðist illa við því á nokkurn hátt að Borghildur Guðmundsdóttir segir það fullum fetum að hennar fyrri maður sé ekki heill á geði án þess að hafa nokkuð fram að færa því til sönnunar.

Ef ásakanir/spekúleringar Margrét Tryggvadóttur voru svona skelfilegar að þess er krafist að hún segi af sér, hvað er þá hægt að segja um ummæli Borghildar?


mbl.is Mun ekki hindra Borghildi í að umgangast drengina sína
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Bragi Sigurðsson

Höfundur

Jón Bragi Sigurðsson
Jón Bragi Sigurðsson
Er aðallega hér til þess að geta kommenterað á önnur blogg en þó er aldrei að vita nema ég skrifi hér eitthvað gáfulegt í framtíðinni ef andinn kemur yfir mig.
Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband