Where is the Wood ???

 

Ekki hef ég hundsvit á skógi eđa skógrćkt. Eina trjátegundin sem ég ţekki međ vissu er jólatré.

Hins vegar tók sig upp gömul saga ţegar ég skođađi skógrćktarmyndirnar:

Elísabet bretadrottning kom í opinbera heimsókn til Íslands um áriđ á forsetatímabili Vigdísar og var eins og ađrir ţjóđhöfđingjar drifin til Ţingvalla og látin planta tré í Vinaskóginum sem Vigdís hafđi stofnađ til. Og ţar stóđ Hennar Hátign mitt í skóginum međ plöntuna í höndunum og glápti í allar áttir og spurđi svo: "Where is the wood?"

og Vigdís svarađi: "Look out you are stepping on it"!!


mbl.is Milljón plöntur á Silfrastöđum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Jón Bragi Sigurðsson

Höfundur

Jón Bragi Sigurðsson
Jón Bragi Sigurðsson
Er aðallega hér til þess að geta kommenterað á önnur blogg en þó er aldrei að vita nema ég skrifi hér eitthvað gáfulegt í framtíðinni ef andinn kemur yfir mig.
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 375

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband